top of page
Borði - blurr 03.png

NÁMSKEIÐIÐ:

ÓSTÖÐVANDI

LYKLAR AÐ MEIRI ÁNÆGJU OG ÁRANGRI Í LEIK OG STARFI

 

Ég heiti Bjartur Guðmumundsson frammistöðuþjálfi, fyrirlesari og leikari. Ég verð með námskeið á vegum Ekils sem fjallar um lykla að hámarks frammistöðu árangri og ánægju í leik og starfi. Við munum læra aðferðir til að taka hugarfarið föstum tökum. Námskeiðið byggir m.a á þjálfunarfræðum og íþróttasálfræði sem hefur reynst topp íþróttafólki gríðarlega vel til að hámarka frammistöðu sína og líðan. Má þar nefna bardagakappann Conor McGregor, tennisstjörnuna Serena Williams og NBA liðið Golden State Warriors. 

Á námskeiðinu munum við læra á aðgengilegan hátt hvernig heilinn og taugakerfið virka í samhengi við velgengni og vellíðan. Við munum læra aðferðir til að gíra upp komast í okkar sterkasta hugarástand og aðferðir til að brjótast í gegnum þær hindranir sem standa í vegi fyrir okkur hverju sinni.

Hér að neðan eru nokkrar umsagnir fyrri þátttakenda og myndbands-brot frá tveim fyrirlestrum sem bera nöfnin Óstöðvandi á óvissutímum og  Aflið sem flytur fjöll. Ég vona að ég sjái ykkur sem flest á námskeiðinu og lofa því að það verður stór skemmtilegt og fræðandi. 

UMSAGNIR

Strip - appelsínugulur Bjartur fadar í hvítt 2.png

VIÐTAL VIР BJART  Á STÖÐ 2  Í  MEISTARAMÁNUÐI  ÁRIÐ 2019

Borði - blurr 02_edited_edited.jpg

UPPTAKA FRÁ ERINDI FYRIR ARIONBANKA 2019

UPPTAKA FRÁ ERINDI FYRIR VR 2020

örstuttur-bútur-úr-Saharafestival-myndbandinu---síðasta-strip-á-heiasíðu---8sec---Animated
bottom of page